Ábendingakort HEIMA

Þú mælir með okkur – eignin selst – þú færð gjafakort að andvirði 30.000 kr.

Hvernig þetta virkar

  1. Þú mælir með okkur – Segðu seljanda frá HEIMA og Ábendingakortinu.
  2. Seljandi hefur samband við HEIMA – Seljandi hefur sjálfur samband við okkur vegna söluhugleiðinga. Við veitum ráðgjöf um næstu skref.
  3. Þú sendir ábendingu – Áður en eign fer í auglýsingu fyllir þú út eyðublaðið hér að neðan og samþykkir skilmála & persónuvernd.
  4. Ef eign fer í söluferli – Seljandi staðfestir formlega hver ábendingaraðilinn er.
  5. Kaupsamningur – Þegar kaupsamningur er undirritaður (eign seld) áttu rétt á gjafakorti.
  6. Veldu gjafakort – Veldu gjafakort frá einum samstarfsaðila.

Samstarfsaðilar – gjafakort

  • Fiskmarkaðurinn - 31.900 kr (Tasting menu fyrir tvo)
  • Útilíf - 30.000 kr
  • Byggt og Búið - 30.000 kr
  • Grillmarkaðurinn - 28.990 kr (Sveitaferð fyrir tvo)
  • Hvammsvík böð - 30.000 kr
  • Iittala - 30.000 kr
  • Kúnígúnd - 30.000 kr
  • Tölvutækni - 30.000 kr
  • Rafland - 30.000 kr
  • Heimilistæki - 30.000 kr
https://www.fiskmarkadurinn.is/https://utilif.is/https://byggtogbuid.is/https://www.grillmarkadurinn.is/https://hvammsvik.is/https://asbjorn.is/https://kunigund.is/https://www.tl.is/https://rafland.is/https://ht.is/

Skilyrði þátttöku

  • Ábending verður að berast í gegnum eyðublaðið „Senda ábendingu“ á þessari síðu (með samþykki skilmála & persónuverndar) áður en eign er auglýst á netinu.
  • Seljandi hefur samband við HEIMA af fyrra bragði vegna söluhugleiðinga.
  • Ef eign fer í söluferli staðfestir seljandi hver ábendingaraðilinn er.
  • Gjafakort er gefið út þegar kaupsamningur er undirritaður (eign seld).
  • Lágmarksaldur ábendingaraðila er 18 ár.
  • Ein (gild) ábending á hverja eign – fyrsta gild ábending gildir.
  • HEIMA áskilur sér rétt til auðkennisstaðfestingar og að hafna ábendingu ef grunur leikur á misnotkun.